Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Mynd: Magnús Bjarnason

Skiltin í Grímsey

Nokkur skilti eru í eyjunni sem greina frá sögu staðarins, áhugaverðum stöðum og fleira sem gaman er að lesa bæði fyrir og á meðan heimsókn stendur.
Lesa fréttina Skiltin í Grímsey
Photo: Magnús Bjarnason

Information boards

There are several information boards on the island that tell about the history of the place, places of interest and more which is fun to read both before and during your visit.
Lesa fréttina Information boards
Floortje við opnun sýningarinnar.
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)

Í byrjun sumars vann hollenska listakonan og leiðsögumaðurinn Floortje Zonneveld að sjónrænu listaverki (e. visual art) í Grímsey og setti upp sýningu með afrakstur vinnunnar í lok júní.
Lesa fréttina Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)