Fréttir

Mynd: Kristófer Knutsen

Lundinn er kominn í Grímsey

Lundinn er farinn að sækja heim að varpslóðum við heimskautsbaug eftir vetrardvöl á hafi úti en í Grímsey er ein af stærstu lundabyggðum Íslands.
Lesa fréttina Lundinn er kominn í Grímsey
Mynd: Kristófer Knutsen

Orkuskipti í Grímsey

Frétt á vef Sameinuðu þjóðanna um fyrirhuguð orkuskipti í Grímsey
Lesa fréttina Orkuskipti í Grímsey
Mynd: Kristófer Knutsen

Viltu vinna ferð til Grímseyjar?

Í samstarfi við ferðaþjónustuna í Grímsey efnir Akureyrarstofa til verðlaunaleiks þar sem einn heppinn þátttakandi getur unnið ævintýraferð fyrir tvo til Grímseyjar.
Lesa fréttina Viltu vinna ferð til Grímseyjar?
Mynd: Auðunn Níelsson

Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey

Á næstu mánuðum er stefnt að því að stíga stór skref í orkuskiptum í Grímsey. Fyrirhugað er meðal annars að setja upp vindmyllur og sólarorkuver.
Lesa fréttina Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Afleitt veður í Grímsey

Veðrið hefur verið afar vont í Grímsey síðustu vikuna eða svo. Sjómenn tóku upp netin fyrir viku enda stefndi í að ekki yrði hægt að vitja þeirra á næstunni og því hætta á að net myndu skemmast og sömuleiðis aflinn.
Lesa fréttina Afleitt veður í Grímsey
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Jólin og áramótin

Hátt í sextíu Grímseyingar voru heima yfir jól og áramót. En það hafa óvenjumargir Grímseyingar verið heima í vetur. Þar er ekkert skólahald og grunnskólabörn því í skóla á Akureyri og mæður þeirra fylgja þeim þangað.
Lesa fréttina Jólin og áramótin
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir

Gott haust í Grímsey

Óvenju mannmargt hefur verið í Grímsey í haust, en nokkuð margir Grímseyingar sem alla jafna dvelja í landi á veturna hafa nú verið í eynni, þar með talið töluvert af börnum og unglingum sem hafa verið í fjar- og heimakennslu eins og víða annars staðar.
Lesa fréttina Gott haust í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir. Á myndinni má sjá Bjarni Reykjalín Magnússon með fuglinn fyrir ut…

Sjaldgæfur gestur í Grímsey

Haftyrðill heimsótti Grímsey í gær en hann er minnstur svartfugla og einn af minnstu sjófuglunum.
Lesa fréttina Sjaldgæfur gestur í Grímsey
Myndir: Haukur Hauksson

Folf við Heimskautsbaug

Í vikunni stóð Kiwanisklúbburinn Grímur að uppsetningu folfvallar í Grímsey.
Lesa fréttina Folf við Heimskautsbaug
Mynd: Bjarni Reykjalín

Dagsbirtan dvín

Nú eru jafndægur að hausti að baki og óðum dvín dagsbirtan.
Lesa fréttina Dagsbirtan dvín
Mynd: Guðrún Inga Hannesdóttir

Líflegt í höfninni

Óvenju mikið er um að vera í Grímsey um þessar mundir. Í gærkvöldi voru 15 bátar í höfn og hafa margir verið á veiðum að undanförnu.
Lesa fréttina Líflegt í höfninni