Fréttir

Hrönn og Guðmann.

Mikill áhugi á Grímseyjarferð

Rétt um 1.500 manns tóku þátt í leik sem Akureyrarstofa stóð fyrir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila í Grímsey. Í verðlaun var haustferð til Grímseyjar fyrir tvo og var nafn Guðmanns Reynis Hilmarssonar í Reykjavík dregið úr hattinum. Guðmann ætlar að skella sér norður fyrir heimskautsbaug með eiginkonu sinni Hrönn Ægisdóttur í næsta mánuði.
Lesa fréttina Mikill áhugi á Grímseyjarferð
Mynd: Kristófer Knutsen.

Grímseyjarferð fyrir tvo

Akureyrarstofa efnir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila til lauflétts verðlaunaleiks þar sem heppinn þátttakandi getur unnið draumaferð fyrir tvo til Grímseyjar.
Lesa fréttina Grímseyjarferð fyrir tvo
Gengið við heimskautsbauginn í Grímsey

Frábært ferðamannasumar í Grímsey

Grímseyingar gleðjast nú yfir því hversu margir Íslendingar hafa lagt leið sína til eyjunnar í sumar.
Lesa fréttina Frábært ferðamannasumar í Grímsey
Á heimskautsbaugi við sólarlag á sumarsólstöðum, Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.

FERÐAST UM ÍSLAND

Albert eldar - ferðast í sumar um landið og deilir á ferðabloggi sínu því sem verður á vegi hans. Um sumarsólstöður lá leiðin til Grímseyjar.
Lesa fréttina FERÐAST UM ÍSLAND
Góður íbúafundur í Grímsey

Góður íbúafundur í Grímsey

Líflegur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey í gær á vegum Akureyrarbæjar og SSNE.
Lesa fréttina Góður íbúafundur í Grímsey
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Íbúafundur mánudaginn 29. júní

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Múla mánudaginn 29. júní frá kl. 17-19.
Lesa fréttina Íbúafundur mánudaginn 29. júní
Sumarsólstöður

Sumarsólstöður

Grímseyingar hafa í gegnum tíðina fagnað þessum tímamótum með viðburðum af ýmsu tagi. Hátíðin í ár var lágstemdari og með öðru sniði en áður sökum ástandsins í heiminum.
Lesa fréttina Sumarsólstöður
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir.

Sjómannadagurinn

Sjómannadeginum var fagnað í Grímsey með eilítið breyttu sniði. Hefðbundið kaffisamsæti sem kvenfélagið Baugur skipulagði hélt þó sínum sessi.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey

Umsóknarfrestur í styrktarsjóðinn er til og með næstkomandi föstudag, 15. maí.
Lesa fréttina Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey
Mynd: Eyþór Ingi Jónsson

Krían er mætt við heimskautsbauginn

Mikil kríubyggð er í Grímsey og sást til fyrstu kríanna að vitja varpstöðvanna í gær.
Lesa fréttina Krían er mætt við heimskautsbauginn
Myndir: Guðrún Inga Hannesdóttir

Engan bilbug að finna á ungum Grímseyingum

Það er kraftur í tveimur ungum Grímseyingum sem festu nýverið kaup hvor á sínum bátnum.
Lesa fréttina Engan bilbug að finna á ungum Grímseyingum