Fréttir

Ljósmynd af vef Byggðastofnunar: Kristján Þ. Halldórsson.

Glæðum Grímsey framlengt út 2022

Verkefnið Glæðum Grímsey sem er hluti af Brothættum byggðum hefur verið framlengt til loka næsta árs.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey framlengt út 2022
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske. Hann sigldi til Íslands árið 1879, sá þá Grímsey við ystu sjónarrönd og tók sérlegu ástfóstri við eyjuna.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Heimsókn til Grímseyjar

Heimsókn til Grímseyjar

Fallegt myndband frá heimsókn í júlí.
Lesa fréttina Heimsókn til Grímseyjar
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Le Dumont Durville, kom til Grímseyjar föstudaginn 18. júní með viðkomu á Akureyri daginn eftir. Um borð voru 140 farþegar og 110 manna áhöfn.
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð um helgina

Grímseyingar halda hátíð í tilefni af sumarsólstöðum dagana 17.-20. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð um helgina
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar bólusettir

Í dag fóru nokkrir starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í flugi frá Akureyri til Grímeyjar og bólusettu þá eyjarskeggja sem áttu eftir að fá bólusetningu auk þess að sinna reglubundinni læknisheimsókn.
Lesa fréttina Grímseyingar bólusettir
Willard Fiske við taflborðið sitt.

Sýning um Willard Fiske

Í vinnslu er sýning um velgjörðarmann Grímseyinga, Willard Fiske. Sigríður Örvarsdóttir safnafræðingur og hönnuður hefur verið ráðin til verksins en það er í umsjón Akureyrarstofu.
Lesa fréttina Sýning um Willard Fiske
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey
Vinningshafarnir Guðmundur Kjartansson og Signý Berg

Margir vildu til Grímseyjar

Rétt um 1.500 manns tóku þátt í leik sem Akureyrarstofa stóð fyrir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila í Grímsey.
Lesa fréttina Margir vildu til Grímseyjar
Mynd; Anna María Sigvaldadóttir

Nyrsta sundlaug landsins

Sundlaugin í Grímsey hefur nú verið opnuð á ný eftir viðhald.
Lesa fréttina Nyrsta sundlaug landsins
Anna María Sigvaldadóttir tók þátt í siginu um helgina en hún er eina konan sem tekur virkan þátt í …

Vorboðarnir hreiðra um sig í Grímsey

Mikið er um að vera í Grímsey þessa dagana og jafnvel þótt veðrið sé heldur kaldranalegt þá er margt sem minnir á að sumarið er rétt handan við hornið.
Lesa fréttina Vorboðarnir hreiðra um sig í Grímsey