Núvitund og náttúra - Fræðsluerindi fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar
Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 11-12 bíðst starfsfólki Akureyrarbæjar fræðsla um tengslarof náttúru og manns, ástæður og viðbrögð, sér að kostnaðarlausu.
Launamiðar fyrir árið 2024 hafa nú verið birtir á island.is en einnig er hægt að nálgast þá í appinu island.is
Í ár eru launamiðarnir tveir vegna skiptingu á launakerfi.