Fréttir

Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fjarvinnuaðstaða í Grímsey

Kvenfélagið Baugur í Grímsey breytti rými sem áður hýsti leikskóla í félagsheimilinu Múla, í vinnuaðstöðu fyrir fólk sem vill dvelja í eynni og vinna fjarvinnu.
Lesa fréttina Fjarvinnuaðstaða í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadottir

Vorboði Grimseyjar

Lundinn er mættur heim að varpslóðum við Grímsey eftir vetrardvöl á hafi úti og boðar þar með vor við heimskautsbaug.
Lesa fréttina Vorboði Grimseyjar
Nýja Miðgarðakirkjan.

Ný Miðgarðakirkja

Stefnt er að því að bygging nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey geti hafist næsta vor. Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins.
Lesa fréttina Ný Miðgarðakirkja
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Rólegt um hátíðarnar

Heldur rólegt en afar góðmennt var í Grímsey um hátíðarnar en um 30 manns dvöldu í eyjunni.
Lesa fréttina Rólegt um hátíðarnar
Greitt með korti

Greitt með korti

Á dögunum var sala eldsneytis í Grímsey færð nær nútímanum þegar settur var upp bensínsjálfsali og bátadælan uppfærð þannig að nú er hægt að greiða fyrir eldsneyti með N1 korti.
Lesa fréttina Greitt með korti
Tillaga að nýrri kirkju í Grímsey

Tillaga að nýrri kirkju

Á sóknarnefndar- og íbúafundi í Grímsey þann 16. nóvember síðastliðinn kynnti Hjörleifur Stefánsson arkitekt frumdrög að nýrri kirkju í stað Miðgarðakirkju sem brann 21. september sl.
Lesa fréttina Tillaga að nýrri kirkju
Frá opnun minningarsýningar um Fiske

Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa fréttina Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar
Mynd: Friðþjófur Helgason.

Miðgarðakirkja brann til grunna

Tilkynnt var um eld í Miðgarðakirkju seint í gærkvöldi. Hún varð fljótt alelda og varð ekki við neitt ráðið. Kirkjan brann því til grunna á stuttum tíma í stífri norðanátt og er að svo stöddu ekki vitað um upptök eldsins.
Lesa fréttina Miðgarðakirkja brann til grunna
Sýning Fiske í Grímsey

Sýning Fiske í Grímsey

Viðtal við Sigríði Örvarsdóttur um sýningu um Fiske og gjöf hans til Grímseyinga.
Lesa fréttina Sýning Fiske í Grímsey
Ljósmynd af vef Byggðastofnunar: Kristján Þ. Halldórsson.

Glæðum Grímsey framlengt út 2022

Verkefnið Glæðum Grímsey sem er hluti af Brothættum byggðum hefur verið framlengt til loka næsta árs.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey framlengt út 2022
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske. Hann sigldi til Íslands árið 1879, sá þá Grímsey við ystu sjónarrönd og tók sérlegu ástfóstri við eyjuna.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd