Viðburðurinn „Gender equality and women's experiences in Akureyri“ var haldinn á Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. október sl. Glæsilega að honum staðið og hér fylgja fjórar myndir frá viðburðinum, ásamt hlekk sem segir betur frá sýningunni. Um að gera að skoða þetta. Takk fyrir, Marya!
Nánar um verkefnið: https://www.arcticcovidgender.org/voices