Laugardagsþraut 2023 nr. 1 - Fimm breytingar á vinsælum bókum!

Kæru safngestir! Takk fyrir þolinmæðina síðustu tvo daga og hér eru örlítil verðlaun: svokölluð laugardagsþraut! Sú fyrsta! Og hún tengist hundrað vinsælustu bókunum hjá okkur árið 2022.

Eins og venjulega í hinum gjörólíku föstudagsþrautum mörgum hverjum, þá felast þessar breytingar í því ... sko ... æi, ... þetta er nákvæmlega það sama! Finnið fimm breytingar og hafið gaman af!

Svörin koma á mánudaginn! Vú hú og góða helgi!

Bækur á útstillingarborði

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan