Íslenska spilavika fer fram á Akureyri dagana 4.-10. nóvember. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.
Boðið verður upp á fjölda spilatengdra viðburða víðs vegar um bæinn og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
DAGSKRÁ
Mánudagur 4. nóvember
Tarotkvöld á Iðnaðarsafninu - Frítt! – Iðnaðarsafnið á Akureyri 19:30-21:30
Spunaspil með HáMA – Ungmennahúsið í Rósenborg 20-22
Þriðjudagur 5. nóvember
Borðspilasmiðja - hannaðu þitt eigið borðspil – Ungmennahúsið í Rósenborg kl 19:30
Miðvikudagur 6. nóvember
Þinn eigin tölvuleikur | Upplestur með Ævari – Amtsbókasafnið kl. 17
Teflt með Skákfélagi Akureyrar á Listasafninu - Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum kl 17-18:30
Bingó – R5 bar kl 20
Fimmtudagur 7. nóvember
Spilasögustund – Amtsbókasafnið kl. 16:30
Opið hús hjá spilahóp Ungmennahúss - Ungmennahúsið í Rósenborg kl. 20
Morðgáta á bókasafninu - Morð á setrinu – Amtsbókasafnið kl. 20-22
Föstudagur 8. nóvember
Spunaspilanámskeið með HáMA – Ungmennahúsið í Rósenborg 14:30-16
Púslum saman í Kerti & Spil - Kerti & spil 16-18
Laugardagur 9. nóvember
Spila- og púslskiptimarkaður – Amtsbókasafnið kl 11-16
Sunnudagur 10. nóvember
Fjölskyldu bingó á Kaffi kú - Kaffi kú kl. 14:30-15:30
Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
___________________________________
Ef þú hefur áhuga á að vera með viðburð, vinsamlegast sendu póst á hronnb@amtsbok.is