Eyfirski safnadagurinn fer fram á sumardaginn fyrsta,fimmtudaginn 25. apríl. Viðburðurinn hóf göngu sína árið2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Markmiðið er aðvekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna semeru við Eyjafjörð. Enginn aðgangseyrir er að söfnunum áEyfirska safnadeginum.
Í tilefni komu sumarsins munu 16 söfn og sýningar opna dyrsínar fyrir gestum og gangandi kl. 13-17. Þema dagsins í árer: ferðalög.
Eftirtalin söfn verða opin á Eyfirska safnadaginn:
Margt fróðlegt og skemmtilegt verður í boði á söfnunum þennan daginn!
Nánari upplýsingar um viðburði má sjá á facebook-síðu Safna og sýninga við Eyjafjörð.
Myllumerki Eyfirska safnadagsins er #eyfirski