Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Olíudreifingarskipið Keilir við höfn í Grímsey 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar fengu áfyllingu

Olíubirgðir eyjarinnar voru á þrotum og því kærkomið að fá olíuskipið Keili í heimsókn í gær.
Lesa fréttina Grímseyingar fengu áfyllingu
Mynd: Básavíkin í Grímsey

Grímsey og Hrísey hljóta veglegan styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Á föstudag var tilkynnt að 28 verkefni hljóti styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Verkefnið "Hrísey - greið leið um fornar slóðir" hlaut 27 milljónir króna og "Grímsey - bætt upplifun og öryggi" hlaut 6,8 milljónir króna, hvort tveggja eru verkefni sem Akureyrarbær sótti um fyrir hönd eyjanna.
Lesa fréttina Grímsey og Hrísey hljóta veglegan styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða