Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Arna Björg Bjarnadóttir

Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Í gær blakti íslenski fáninn víða við hún í Grímsey, er fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri kirkju í eyjunni. Eins og alþjóð veit brann Miðgarðakirkja í Grímsey til grunna ásamt öllum kirkjumunum síðastliðið haust.
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey