Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð
Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
11.11.2022 - 10:16
Lestrar 55