Valdimar gaf skírnarfont
Valdimar Jóhannsson, 95 ára trésmiður og stofnandi Ýmis Trésmiðju á Akureyri, kom í gær færandi hendi til Grímseyjar og gaf forláta skírnarfont til nýju Miðgarðakirkjunnar sem stefnt er að því að vígja næsta vor.
03.10.2022 - 11:12
Lestrar 54