24.ágú

Úkraínskar bækur á Akureyri / Ukrainian books in Akureyri

Úkraínskar bækur á Akureyri / Ukrainian books in Akureyri

(English below)

Úkraínskar bækur á Akureyri

Þann 24. ágúst, kl. 17:00 mun Amtsbókasafnið á Akureyri halda viðburð þar sem úkraínskar bækur verða kynntar. Á kynningunni munu Úkraínumenn búsettir á Akureyri afhenda bókasafninu 40 nýjar bækur frá Úkraínu fyrir börn og fullorðna, til útláns.

Viðburðurinn er öllum opinn og fer fram á ensku og úkraínsku. Við munum opna fyrir umræður og heyra þínar skoðanir á bókunum eftir kynninguna. Einnig verður boðið upp á kaffi og kökur.

English:

Ukrainian books in the Library of Akureyri

On August 24th, at 17:00 the Library of Akureyri will hold an event where Ukrainian books will be presented. During the presentation 40 new books from Ukraine for children and adults will be handed to the library by members of the local Ukrainian community.

The event is open for all and will be in English and Ukrainian. We’ll be happy to have a discussion and hear your opinions about the books after the presentation. Coffee and cakes will be also provided.