maí-ágú

Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna stendur yfir frá 25. maí til og með 25. ágúst.

Á tímabilinu geta ungmenni á aldrinum 13-18 ára fyllt út þátttökumiða fyrir hverja lesna bók og skilað rafrænt eða í kassa í ungmennadeildinni. Á þátttökumiðann er skrifuð stutt umsögn um bókina en hún gæti verið birt nafnlaust á Instagram síðunni Bækur unga fólksins

Þann 28. ágúst verður dreginn út heppinn þátttakandi sem fær 10.000 inneign í Pennanum Eymundsson.

Pappírsbækur

Hljóðbækur

Rafbækur

Myndasögur

Allur lestur telst með!