23.jan

Sögustund - Skrímslaveisla / Bókaormur

Sögustund - Skrímslaveisla / Bókaormur

Auglýsing fyrir sögustund þar sem lesnar verða bækurnar Skrímslaveisla og Bókaormur

 

Lesum bækurnar:
Skrímslaveisla. Litla skrímslið ætlar að halda stórkostlega veislu og bjóða til hennar útvöldum heiðursgestum. En hvað gerist þegar fínu og frægu gestirnir láta ekki sjá sig?
Bókaormur. Það er bókaormur á bókasafninu og hann er að borða bækurnar!

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís barnabókavörður

 

- - - - - - -

 

We'll read the books:
Monster party. The little monster is hosting a fabulous party and invites selective honorary guests. But what happens when the fancy and famous guests don't show up?
Book worm. There's a book worm in the library and it is eating the books!

Let's read, colour, do handicraft and have fun together!

Best regards, Eydís childrens' librarian