Upplýsingar um viðburð
Lesum bókina Emma og rennireiðin. Þegar Emmu vantar eitthvað til þess að renna sér á í snjósköflunum kemur amma til bjargar og saman finna þær skemmtilega lausn. Í þetta sinn verður þvottabalinn hennar ömmu að ævintýralegri sleðaferð sem vekur upp mikla kátínu!
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
Kveðja, Eydís barnabókavörður
- - - - - - -
We'll read the book Emma and the sliding vehicle. When Emma needs something to slide down in the snowy hills her grandma comes to the rescue and together they find a great solution. This time grandma's laundry bin becomes an adventurous journey that envokes a lot of joy!
Let's read, colour, do handicraft and have fun together.
Best regards, Eydís childrens' librarian