Upplýsingar um viðburð
Lesum bókina Jólasveinninn og týnda bréfið. Jólasveinn er í vanda því hann er búinn að týna mjög mikilvægu bréfi! Minnsti aðstoðarmaður jólasveinsins er ákveðinn í að hjálpa honum og þýtur strax af stað til að leita á verkstæðinu.
JÓLASVEINAR KOMA Í HEIMSÓKN TIL OKKAR!
Endilega komið með jólasveinahúfu!
Boðið verður upp á safa og piparkökur. Jólasveinarnir eru líka pottþétt með eitthvað gott í pokanum sínum!
Lesum jólasögu, syngjum jólalög, föndrum jólaföndur og litum jólamyndir.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Eydís Stefanía barnabókavörður og starfsfólk Amtsins
- - - - - - -
We'll read the book Santa Clause and the lost letter. Santa Clause has a problem because he has lost a very important letter! Santa's smallast assistant is determined to help him and rushes off to search the Santa workshop.
SANTA CLAUSES WILL COME AND VISIT!
Please wear a Santa Clause cap!
We'll offer juice and cookies. The Santaclauses will without a doubt have something exciting and good in their bag!
Let's read a Christmas story, sing Christmas songs, do Christmas handicraft and colour Christmas pictures.
Looking forward to seeing you!
Eydís Stefanía children's librarian and the staff of Municipal Library