Upplýsingar um viðburð
Lesum bókina Atli eignast gæludýr. Í dag rætist loksins draumur Atla því mamma og pabbi eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið. Atli hleypur spenntur til Láru að segja fréttirnar en hann segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu.
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman.
Kveðja, Eydís barnabókavörður
- - - - - - -
We'll read the book Atli gets a pet. Today a dream comes true for Atli because mom and dad have agreed to get a pet into their home. Atli runs excitedly to Lára to tell her the news but he doesn't tell her right away what animal was chosen.
Let's read, colour, do handicraft and have fun together.
Best regards, Eydís childrens' librarian