31.okt

HREKKJAVÖKUSÖGUSTUND - Hryllilega stuttar hrollvekjur!

HREKKJAVÖKUSÖGUSTUND - Hryllilega stuttar hrollvekjur!

Auglýsing fyrir hrekkjavökusögustund þar sem lesnar verða nokkrar stuttar hrollvekjur

 

Lesum nokkrar stuttar hrollvekjur eftir Ævar Þór og föndrum síðan saman hræðilegt föndur!

Ekki vera hrædd, þetta eru bara sögur!

Endilega komið í búning!

Lesum, litum hrollvekjandi myndir og föndrum hræðilegt föndur.

Öll velkomin!

Kveðja, Eydís barnabókavörður

 

- - - - - - -

 

We'll read few short horror stories by Ævar Þór and to horrible handicraft together!

Don't be afraid, these are only stories!

Please come in a costume!

Read, color horrifying pictures and to a horrible handicraft together!

All welcome!

Best regards, Eydís childrens' librarian