26.okt

STÓRA BANGSASÖGUSTUNDIN

STÓRA BANGSASÖGUSTUNDIN

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Bjarnastaðarbangsarnir segja ósatt verður lesin

OKTÓBER ER BANGSAMÁNUÐUR. NÚ LESUM VIÐ BANGSABÆKUR!
OCTOBER IS A TEDDYBEAR MONTH. NOW WE READ TEDDYBEAR BOOKS!

 

Bella bókasafnsbangsi kemur og les bókina: Bjarnastaðabangsarnir segja ósatt. Einn daginn verður óhapp í stofunni heima hjá bangsafjölskyldunni. Fallegasti lampinn hennar bangsamömmu dettur í gólfið og brotnar. Þegar mamma kemur heim segja Brói og Systa henni undarlega sögu um það hvernig lampinn brotnaði. Skyldi sagan vera sönn? Eða verður mamma að hætta að treysta því að húnarnir hennar segi henni alltaf satt?

 

 

Bangsafjör í barnadeildinni, nafnasamkeppni, bangsagetraun, bangsaföndur og bangsamyndir!

Krakkar - þið megið koma með bangsa með ykkur! 

Hlökkum til að sjá ykkur í bangsasögustund!

Kveðja, Eydís barnabókavörður

 

 

- - - - - - -

 

Bella the library teddybear comes and will read the book: The Berenstain bears tell a lie. One day an accident occurs in the bearfamily's living room. Mama bear's nicest lamp falls on the floor and breaks. When mama comes home Brói and Systa tell her a strange story about how the lamp broke. Is the story true? Or does mama need to stop trusting that her cubs are always telling the truth.

Teddybear fun in the childrens' department, name competition, teddybear quiz, teddybear handicraft and teddybear pictures!

Kids - you can bring a teddybear with you! 

Looking forward to seeing you in teddybear storytime!

Best regards, Eydís Children's librarian