19.sep

Sögustund - Katla (fræðsluefni um einelti)

Sögustund - Katla (fræðsluefni um einelti)

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Katla (fræðsluefni um einelti) verður lesin

 

Lesum bókina Katla - Katla er 4 ára og er í leikskóla. Vinir hennar vilja ekki leika við hana og hlaupa í burtu. Katla verður leið og einmana. Hvað er góð vinátta?

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Öll velkomin.

Kveðja, Eydís barnabókavörður

 

- - - - - - -

 

We'll read the book Katla: educational material about bullying - Katla is 4 years old and in kindergarten. Her friends don't want to play with her and run away. Katla becomes sad and lonely. What is a good friendship?

Let's read, colour, make handicraft and have fun together!

We look forward to seeing you!

All welcome.

Best regards, Eydís Children's librarian