7.des

Jóla skynjunarsmiðja

Jóla skynjunarsmiðja

English below

Helga Sif iðjuþjálfi frá Memmm play Akureyri verður með Pop up skynjunarsmiðju með jólaþema laugardaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-15:00. Viðburðurinn er opinn fyrir börn í fylgd forráðamanna og er hugsuð sem skemmtileg fjölskyldustund.

Það verður boðið upp á piparkökuleir og leirmót, lituð hrísgrjón og lausmuni, sand (úr morgunkorni) og lausmuni. Einnig verður ungbarnahorn með skynjunarleikföngum.

Spiluð verður jólatónlist og Amtsbókasafnið býður uppá heitt
kakó.

Hvetjum þá sem koma til að mæta með jólahúfur.

"Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu."

English:
Occupational therapist Helga Sif from Memmm play Akureyri will have a pop-up sensory workshop with a Christmas theme on Saturday, December 7 from 13:00-15:00. The event is open to children accompanied by guardians and is designed as a fun family event.

There will be gingerbread clay and clay molds, colored rice and sand (from cereal). There will also be a baby corner with sensory toys.

Christmas music will be played and the Library offers hot chocolate

We encourage those who come to bring there Christmas hats.

"We encourage you to attend the event in an environmentally friendly way. The bus is free and all buses stop in the city center 300 meters away from the library."