Kæru þið! Það er föstudagur og ágætt að henda inn einni laufléttri föstudagsþraut sem tengist þemaborðinu nýja á fyrstu hæðinni: Ferðahandbækur - Ísland.
Verið er að setja upp Frísskáp við Amtsbókasafnið en áður en hann verður tekinn í notkun þarf að smíða yfir hann lítið skýli til að vera hann fyrir vatni og vindum.
Kæru safngestir! Eitthvað hefur borið á því að fólk lendi í vandræðum þegar það reynir að fylgja verklagi sem kynnt var með tölvupósti úr nýja bókasafnskerfinu Alma. Til að koma til móts við þessi vandræði og leiðbeina hefur Landskerfi útbúið myndband sem kallast „Að endurstilla lykilorð á leitir.is.“
Kæru safngestir! Með nýju bókasafnskerfi koma nýjar áherslur en við erum auðvitað alltaf með áherslu á að gera sem best fyrir ykkur. Nýja kerfið er hluti af því.
Föstudagur og nýja bókasafnskerfið er áætlað í notkun eftir helgi. Er það ekki gaman!? Vú hú segja sumir, en aðrir segja: Hvar er föstudagsþrautin mín???