Áætlunarferðir í mars

Mynd: Shipspotting
Mynd: Shipspotting

Grímseyjarferjan Sæfari siglir reglulega milli Dalvíkur og Grímseyjar. Frá 15 janúar til 14. maí siglir hún fjóra daga vikunnar: mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni þá verða siglingar Sæfara felldar niður miðvikudaginn og fimmtudaginn 19. og 20. mars vegna viðhalds. Því verða engar ferjusiglingar til eða frá Grímsey þessa tvo daga.

Til að skoða siglingaáætlun Sæfara, mælum við með að skoða bókunarsíðu ferjunnar á vef Vegagerðarinnar hér 

Einnig er í boði áætlunarflug til Grímseyjar með Norlandair, skoðið nánar hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan