Folf við Heimskautsbaug

Mynd: Haukur Hauksson
Mynd: Haukur Hauksson

Folf, eða frisbígolf er íþrótt sem nýtur sí meiri vinsælda og er 9 holu völlur í Grímsey.

Íþróttin fylgir reglum í golfi upp að vissu marki og er frábær skemmtun utandyra fyrir alla fjölskylduna sem hægt er að stunda allan ársins hring.

Hér er hægt að finna skortkort til að prenta út og hafa með á völlinn.

Grímseyjar völlur:
Á nyrsta odda Íslands má finna 9 brautar völl, stutt frá heimskautsbaugnum. Það var Kiwanisklúbburinn Grímur í Grímsey sem stóð að framtakinu með styrk úr sjónum Brothættum byggðum.

Hér er kort af vellinum

Annað:

Skortkort (PDF) til útprentunar

Diskaleiga hjá fyrirtækinu Fuzz
Heimasíða: fuzz.is/akureyri/
Netfang: akureyri@fuzz.is

Leikreglur

Folfvellir á Íslandi