We offer multipurposed exhibition facilities for art, music and events of all kinds.
Everyone can have an exhibition at the Municipal Library. Artists of all ages, with fun ideas, have a good reason to be here and we do our best to find a solution for installing an exhibition.
This exhibition facilities is open to everyone. Here we have installed/put up exhibitions of all kinds and we browse through all applications with an open mind. - If you are thinking about a certain exhibition, please contact us: bokasafn@akureyri.is.
Láttu sjá þig á bókasafninu!
Hér má sjá kort af sýningarsvæðinu:
Myndir frá hinum ýmsu sýningum sem settar hafa verið upp á Amtsbókasafninu má skoða hér:
Dæmi um viðburði undanfarin ár. Athugið að listinn er ekki tæmandi...:
2021:
- Heimsókn Grænlendinga
- Fígúrur af sumarlestrarnámskeiði
2020:
- Tíðarandi í teikningum
- Akureyri bærinn minn
2019:
- Mannát og femínismi
- Sýning á gögnum úr skylduskilum
- Áður en ég dey veggur í tengslum við Listasumar
- Fríða og dýrið, sýning á vegum Michel Santacroce
- Umhverfisvæn innpökkunarstöð í desember
2018:
- Tréskúlptúrar Hreins Halldórssonar alþýðulistamanns
- Mótorhjól frá Mótorhjólasafni Íslands
- Kona á skjön: Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi
- Sýning á vegum Artmoney Nord
- Sýning á verkum Salman Ezzammoury
- Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
2017:
- Rótarý klúbburinn
- Norræna félagið
- 190 ára afmæli Amtsbókasafnsins á Akureyri
- 100 ára afmæli Leikfélags Akureyrar
- Frímerkjasýning Þórhalls Ottesen
- Þetta vilja börnin sjá
- Óperu veggspjöld frá Póllandi
- Héraðsskjalasafnið á Akureyri: Hús og heimili
- Jólin koma: Leikföng frá liðinni tíð
2016:
- Jól í Leikfangalandi í desember
- Sýning til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk í nóvember
- Bleikur október í samstarfi við KAON
- Þetta vilja börnin sjá í ágúst
- Orðlistasýningin This is Ós / Þetta er Us í júlí
- Arkirnar með bókverkasýningu í júní
- Fatamarkaður Rauða krossins í maí
- Ferðafélag Akureyrar með afmælissýningu í apríl
- Svuntur og kokkabækur í mars
- Sagan af bláa hnettinum á ótal tungumálum í febrúar
2015:
- Leikföng og málverk í desember
- Nála riddarasaga sló í gegn í október
- GARASON var með Álfabækurnar sínar í júlí
- Heill þér mæta merka kona í júní í tilefni af kosningaafmæli kvenna
- Biblíublanda frá hinu íslenska biblíufélagi í maí
- Blöð og tímarit íslenskra kvenna í mars
- Jonna safnari með postulínssvani og bauka úr ýmsum áttum, í janúar
- 2014:
- Laufabrauð í desember
- Þetta vilja börnin sjá í nóvember
- Bókagjafir til bæjarbúa á Akureyrarvöku
- Endurvinnsla og listsköpun
- Skátasýning í tengslum við Landsmót skáta
- Álfar og drekar í júní
- Bókaskrín í maí
- Bók bókanna í apríl
- Ljóðaþvottur blakti á snúrum í febrúar
2013:
- Bókapressa og heilsusamlegar bækur
- Frönsk sýning um sögustaði og skáld í tengslum við franska kvikmyndadaga
- Handrit að Skilaboðaskjóðunni sett upp í minningu Þorvalds Þorsteinssonar
- Þetta vilja börnin sjá.Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum
- Álfabækur Guðlaugs Arasonar slógu í gegn sumarið 2013
- Listamenn voru lánaðir út í október
- Síður úr flugdrekabók tóku flugið í nóvember
- Jólaminningar frá síðustu öld rifjaðar upp í desember
2012:
- Yndislestur æsku minnar - febrúar 2012. Sýning í máli og myndum um eftirlætis barnabækur nokkurra þjóðþekktra Akureyringa.
- Bókamerkin sem gleymdust. Sýning á bókamerkjum sem gleymst hafa í bókum og varðveitt eru á safninu.
- Sumardagurinn fyrsti 2012. Garðhúsgögn, blómabækur, garðyrkjutímarit og flest annað sem gott er að skoða í tengslum við vorverkin
- Maxímús Músíkús - Hallfríður Ólafsdóttir var með kynningu á músinni kátu og sagði frá ævintýrum hennar.
- Uppskeruhátíð Krógabóls - Litrík og falleg sýning sem sækir innblástur í nokkrar sígildar barnabækur.
- Afmælissýning frá 100 ára afmæli bæjarins
- Bókahillan. Gréta Berg
- Allt í plús. 70 norðlenskir listamenn birta okkur minningar sínar um Akureyri á víð og dreif um bæinn
- Ljósfarið. Bjargey Ingólfsdóttir
2011:
- Bókabúgí. Bókasýning - sýning sem unnin er úr afskrifuðum bókum
- Ég skrifa á brennheitu hrauni - Sýning um ævi og ritverk Irène Némirovsky
- Manstu eftir búðinni? - Sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri um verslun og viðskipti í bænum
- Sýning á handmáluðu postulíni eftir Gunnhildi Þórhalls.
- Blíðir bókasafnstónar. Svavar Knútur flutti lög sín og ljóð
Eldra:
- Sýning og fyrirlestrar í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar
- Uppskeruhátíð og sýning frá Fjölmennt
- Sýningin Draumar - Samstarfsverkefni Draumasetursins Skuggsjár, Amtsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins.
- Fyrirlestur um Kjarnakonur
- Nonni - Sýning í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sveinssonar - Nonna.
- Leiklist á Akureyri - Sýning á vegum Leikminjasafns Íslands í tilefni af 100 ára afmæli Leikfélags Akureyrar 2007
- List án landamæra: Fornminjar og frumbyggjalist - sýning Fjölmenntar í Amtsbókasafninu á Akureyri
- Þetta vilja börnin sjá - Sýning á myndskreytingum úr barnabókum í júní og júlí 2008
- Portraits of the North 2008 - Sýning frá Minjasafni Manitoba
- Bollar og egg - Sýning á bollum og eggjum úr safni Hildar Sigurðardóttur og Elínar Jóhannsdóttur
- Vorkoma 2009
- Sýning Fjölmenntar vorið 2009. Þema: Norðurheimskautið
- Saga GA - Sýning á munum og myndum úr sögu Gagnfræðaskóla Akureyrar í tilefni af ritun sögu skólans.
- Sýning í tilefni af Landsmóti UMFÍ
- Trúmaður á tímamótum - sýning um Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur