Velferðarráð

1323. fundur 19. ágúst 2020 kl. 14:00 - 16:02 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Heimir Haraldsson formaður
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
  • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir
  • Sigrún Elva Briem áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri öa
  • Kristbjörg Björnsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Kristbjörg Björnsdóttir fundarritari
Dagskrá
Snæbjörn Ómar Guðjónsson V-lista sat fundinn í forföllum Hermanns Inga Arasonar.

1.Velferðarráð - rekstraryfirlit 2020

Málsnúmer 2020040595Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit búsetusviðs, fjölskyldusviðs og Öldrunarheimila Akureyrar janúar - júní 2020.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA og Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

2.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2021-2024

Málsnúmer 2020030454Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun 2021 - gögn um vinnuferli áætlunargerðar kynnt.

3.Búsetusvið - velferðartækni

Málsnúmer 2018100384Vakta málsnúmer

Ivalu Birna Falck-Petersen háskólanemi ásamt Þórdísi Rósu Sigurðardóttur forstöðumanni stoðsviðs kynntu vinnu sem þær unnu á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst um velferðartækni. Kynnt voru drög að upplýsingariti/bæklingi um velferðartækni fyrir eldri borgara ásamt stöðunni á myndsamtölum.

4.Stjórnkerfisbreytingar í velferðarþjónustu

Málsnúmer 2020050662Vakta málsnúmer

Undirbúningur að stjórnkerfisbreytingum í velferðarþjónustu ræddur.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sat fundinn undir þessum lið.

5.Fjárhagsaðstoð 2020

Málsnúmer 2020040596Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu sjö mánuði ársins.

6.Samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarbæjar um þjónustu Öldrunarheimila Akureyrar

Málsnúmer 2020040564Vakta málsnúmer

Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA reifaði niðurstöður og framkvæmd viðræðna Akureyrarbæjar við Sjúkratryggingar Íslands um að HSN taki yfir rekstur ÖA frá og með næstkomandi áramótum.

Fundi slitið - kl. 16:02.