Álfar og drekar
Þrívíð verk og grafík.
Þetta hefur Anja að segja um sig og sýninguna:
Drekar hafa alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er fædd í Asíu og á ári drekanns. Einnig er ég mikill aðdáandi J.R.R. Tolkiens.
Ég sé sjálfa mig ekki sem listakonu. Ég er með Mastersgráðu í grafískri hönnun en einhverra vegna hef ég mest unnið við teikingu indanfarin ár. Fyrir mér eru teikingar meira sögufrásögn. Allavega þá erum við hér.
Ímyndum okkur fallegt, friðsælt land þar sem álfar og menn búa saman í sátt og samlyndi. En dag einn birtast drekar. Þeir koma innanúr fjöllunum. Þeir ráðast á byggð manna og drepa allt sem fyrir þeim er. Álfarnir flýja yfir hafið og setjast þar að en skilja mennina eftir. Drekarnir drepa flesta mennina en þeir sem lifa af læra að lifa með drekunum. Drekarnir eru hættulegar skepnur sem bera enga virðingu fyrir mannlegum gildum eins og virðingu og vináttu. Það er ómögulegt að temja drekana. Svo með því að búa til grímur úr dýrabeinum og mála þær bjuggu mennirnir til ótta hjá drekunum. Þetta virkaði og drekarnir fóru að forðast þá. Mennirnir voru ósáttir við að álfarnir skildu forða sér og skilja þá eftir og vildu nú ekkert með þá hafa. Í þessu brothætta umhverfi hafa menn, álfar og drekar búið allar götur síðan.
Ekkert frekar um það að segja.
Vona að þið njótið sýningarinnar. Allar teikingarnar eru til sölu. Þeir sem hafa áhuga og eða vilja spyrja um eitthvað þá hafið endilega samband í gegnum netfangið ania.akureyri@gmail.com
This is what Anja has to say about herself and the exhibition:
Dragons were always my favorites, I am from asia and I was born in gold dragon year plus I like sir John Ronald Reuel Tolkien. A lot. I think I dont consider myself as an artist, I graduate graphic design but for some reasons last few years I am working as illustrator. Drawings for me is much more about telling a stories. So here we are. Let´s say It was a beautiful peaceful land where humans and elf was living happily side by side. But one day dragons came from inside of mountings. They burned humans villages and elfs was afraid dragons will kill them too. So elfs went to the other side of fjord and left people behind. Most of people died in fire but some of them survived and learned to leave next to the dragons. Dragons was wild and dangerous creatures, they didnt care about mumans staff like frendship or respect and it was impossible to tamed them. But humans made masks from animals bones and colored their bodies with strange ornaments and made dragons be afraid of them. And somehow it worked. Humans was offended that elfs left them and didnt want to have any business with them anymore. In that fragile truce humans, elfs and dragons was livind for a centuries. That´s it. I hope you will enjoy drawings. If you want buy any pictures or ask me something there is my email – ania.akureyri@gmail.com