Fréttir frá Akureyrarbæ

Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Þriðjudaginn 19. mars fer leið 5 hjá Strætisvögnum Akureyrar aftur sína leið samkvæmt áætlun og hættir að aka um Kristjánshaga eftir tímabundna breytingu á leiðinni vegna framkvæmda í Naustahverfi.
Lesa fréttina Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið
Fundur í bæjarstjórn 19. mars

Fundur í bæjarstjórn 19. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 19. mars
Skautaíþróttin er ein af þeim íþróttagreinum sem njóta vinsælda hjá ungu kynslóðinni. Mynd af heimas…

Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar

Árið 2023 nutu 2.703 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar, eða tæplega 84% þeirra sem áttu rétt á styrknum, sem er 2% aukning frá árinu á undan.
Lesa fréttina Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar
Keppendur í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskóla Akureyrar 2024. Fremst fyrir miðju er Brynja Dís Ha…

Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna

Brynja Dís Hafdal Alexdóttir úr Lundarskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem var haldin fimmtudaginn 7. mars sl. Keppnin var haldin í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi og var þetta í 23. skiptið sem hún fer fram.
Lesa fréttina Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna

Auglýsingar

Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ
Skýringarmynd

Hafnarstræti 87-89 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Skipulagsráð kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir Hafnarstræti 87-89.
Lesa fréttina Hafnarstræti 87-89 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Mynd af Glerárskóla

Verðtilboð í ræstingar fyrir Glerárskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárskóla. Áætlaður samningstími er tvö skólaár frá 17. ágúst 2024 til 10. júní 2026, með möguleika á framlengingu um 2 skólaár til viðbótar (til 10. júní 2028).
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingar fyrir Glerárskóla
Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Flýtileiðir