Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Áramótabrennan suður af Jaðri

Áramótabrennan suður af Jaðri

Áramótabrenna Akureyringa verður á sama stað og í fyrra, á auðu svæði nokkru sunnan við golfskálann á Jaðri. Þar verður kveikt í myndarlegri brennu kl. 20.30 á gamlárskvöld. Á meðfylgjandi loftmynd má sjá brennustæðið, svæði þar sem leggja má bifreiðum og gönguleiðir að brennunni.
Lesa fréttina Áramótabrennan suður af Jaðri
Ánægja með lokun göngugötu í sumar

Ánægja með lokun göngugötu í sumar

Meirihluti bæjarbúa er ánægður með lokun göngugötunnar í sumar, samkvæmt nýrri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Ánægja með lokun göngugötu í sumar
Torben Hansen borgarstjóri í Randers.

Jólakveðja frá vinabænum Randers

Hefð er fyrir því að Akureyri og danski vinabærinn Randers skiptist á jólakveðjum. Fyrir tveimur árum var tekinn upp sá siður að planta trjám í vinabæjarlundi bæði í Randers og á Akureyri.
Lesa fréttina Jólakveðja frá vinabænum Randers
Mynd: Daníel Starrason

Fjölmenni við opnun kirkjutrappanna

Nýju kirkjutröppurnar voru opnaðar við hátíðlega athöfn í gær.
Lesa fréttina Fjölmenni við opnun kirkjutrappanna
Vinnu við tunnuskipti lýkur á næstu vikum

Vinnu við tunnuskipti lýkur á næstu vikum

Útskipti á sorptunnum við heimili á Akureyri ganga að mestu leyti samkvæmt áætlun.
Lesa fréttina Vinnu við tunnuskipti lýkur á næstu vikum
Jólatorgið á Akureyri. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðar

Afgreiðslutímar og þjónusta sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót. Hér að neðan eru helstu upplýsingar.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðar
Götulokanir vegna Jólatorgs

Götulokanir vegna Jólatorgs

Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opið um helgina og á Þorláksmessukvöld. Til að allt gangi snurðulaust fyrir sig verður nokkuð um götulokanir í miðbænum. Lokanirnar gilda á þessum tímum:Laugardagur 21. des lokað 13:00-17:30Sunnudagur 22. des lokað 13:00-17:30Mánudagur 23. des lokað 17:00-22:30 Me…
Lesa fréttina Götulokanir vegna Jólatorgs
Mynd: Klas Rask

Sjúkrabíllinn kominn aftur út í Hrísey

Sjúkrabíllinn í Hrísey er nú kominn aftur út í eyjuna eftir að hafa verið færður í land til yfirferðar og viðgerðar.
Lesa fréttina Sjúkrabíllinn kominn aftur út í Hrísey
Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar fimmtudagskvöldið 19. desember.
Lesa fréttina Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar
Svæðið sem breytingin nær til

Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna Blöndulínu 3 til samræmis við niðurstöðu umhverfismats framkvæmdarinnar.
Lesa fréttina Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Velkomin á Jólatorgið á Ráðhústorgi.

Jólatorgið opið um helgina og á Þorláksmessu

Opnunartími Jólatorgsins á Ráðhústorgi hefur verið framlengdur!
Lesa fréttina Jólatorgið opið um helgina og á Þorláksmessu