Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á göngubrú í Móahverfi

Útboð á göngubrú í Móahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á gabíona (grjótkörfur) stoðveggjar og uppsetningar á lýsingu.
Lesa fréttina Útboð á göngubrú í Móahverfi
Verk eftir Sólveigu Baldursdóttur.

Margskonar og Sköpun bernskunnar 2025

Laugardaginn 22. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Sólveig Baldursdóttir, myndhöggvari, opnar sýningarnar formlega og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Sýningarstjóri beggja sýninga er Heiða Björk Vilhjálmsdóttir.
Lesa fréttina Margskonar og Sköpun bernskunnar 2025
Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í raflagnir og hita-, vökvunar- og fráveitulagnir á íþróttasvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri. Áætlaður verktími er maí til júní 2025 en háð því hvenær sig svæðisins hættir og völlurinn verður tilbúinn.
Lesa fréttina Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs
60 ára og eldri velkomin í bogfimi

60 ára og eldri velkomin í bogfimi

Bogfimiæfingar í Kaldbaksgötu hafa gengið vel undanfarnar vikur en milli tíu og 12 einstaklingar hafa verið að mæta reglulega.
Lesa fréttina 60 ára og eldri velkomin í bogfimi
Myndin var tekin í Hlíðarfjalli á mánudaginn.

Búast við góðri helgi í Hlíðarfjalli

Aðstæður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli hafa verið erfiðar síðustu daga og vikur vegna hlýinda en þó hefur tekist að halda brautum opnum og er hvert tækifæri notað til að framleiða meiri snjó.
Lesa fréttina Búast við góðri helgi í Hlíðarfjalli
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða

Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða

Akureyrarbær býður íbúum bæjarins að leigja matjurtagarða yfir sumartímann til ræktunar á eigin grænmeti.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða
Afmörkun skipulagssvæðisins

Svæði ofan byggðar í Hrísey - nýtt deiliskipulag

Bæjarstjórn samþykkir skipulagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir svæði ofan núverandi byggðar í Hrísey og að hún verði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Svæði ofan byggðar í Hrísey - nýtt deiliskipulag
Börn og ungmenni stunda ýmis konar íþróttir og tómstundir.

2.665 nýttu sér frístundastyrkinn árið 2024

Árið 2024 nutu 2.665 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar eða tæplega 85% þeirra sem áttu rétt á styrknum sem er 1% aukning frá árinu á undan.
Lesa fréttina 2.665 nýttu sér frístundastyrkinn árið 2024
Tæplega 5000 manns hafa sótt íbúaapp Akureyrarbæjar

Tæplega 5000 manns hafa sótt íbúaapp Akureyrarbæjar

Tæplega 5.000 manns hafa nú þegar sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar, sem gerir íbúum kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum á einfaldan og þægilegan hátt.
Lesa fréttina Tæplega 5000 manns hafa sótt íbúaapp Akureyrarbæjar
Gull og gersemar á markaði Sölku í dag

Gull og gersemar á markaði Sölku í dag

Markaður fer fram í félagsmiðstöðinni Sölku í Víðilundi 22. 
Lesa fréttina Gull og gersemar á markaði Sölku í dag
Stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til að ræða framtíð atvinnulífsins á svæ…

Velheppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar fór fram í Hofi í gær

Í gær fór fram vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar í Menningarhúsinu Hofi, þar sem stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til að ræða framtíð atvinnulífsins á svæðinu.
Lesa fréttina Velheppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar fór fram í Hofi í gær