Útboð á göngubrú í Móahverfi
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á gabíona (grjótkörfur) stoðveggjar og uppsetningar á lýsingu.
21.02.2025 - 12:04
UMSA - Auglýsingar|UMSA - Næstu útboð|UMSA - Útboðsgögn|Útboð|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 53