Styttist í Barnamenningarhátíð Akureyrar. Enn er opið fyrir almenna þátttöku!
Nú styttist óðum í Barnamenningarhátíð Akureyrar sem haldin verður á tímabilinu 1.-27. apríl nk.
Einstaklingar, hópar, fyrirtæki og stofnanir eru hvött til almennrar þátttöku. Nánari upplýsingar HÉR
Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlutu 20 verkefni brautargengi.
10.03.2025 - 15:17
Menning og viðburðir|Fréttir frá Akureyri
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir
Lestrar 110