Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Akureyrarbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.

Taktu þátt í að kortleggja hætturnar í umferðinni

Akureyrarbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Lesa fréttina Taktu þátt í að kortleggja hætturnar í umferðinni
Jón Þór Kristjánsson, Tinna Stefánsdóttir, María Neves, Hulda Sif Hermannsdóttir, Ida Eyland Jensdót…

Betri þjónusta í forgrunni á vinnustofu stjórnenda

Í gær var haldin vinnustofa fyrir stjórnendur Akureyrarbæjar á Múlabergi, þar sem áherslan var lögð á að rýna í þjónustuviðmið sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Betri þjónusta í forgrunni á vinnustofu stjórnenda
Öll velkomin á jólamarkaðinn í Skógarlundi.

Jólaskapið alsráðandi í Skógarlundi

Starfsfólk og leiðbeinendur Skógarlundar eru komin í sannkallað jólaskap, enda er undirbúningur fyrir árlega jólamarkaðinn í fullum gangi.
Lesa fréttina Jólaskapið alsráðandi í Skógarlundi
Í könnuninni kemur fram að 94,6% foreldra á Akureyri eru ánægðir með leikskóla barna sinna.

Leikskólar sveitarfélagsins koma vel út úr foreldrakönnun leikskólanna

Leikskólar á Akureyri koma vel út úr Foreldrakönnun leikskólanna, Skólapúlsinum.
Lesa fréttina Leikskólar sveitarfélagsins koma vel út úr foreldrakönnun leikskólanna
Evrópska nýtnivikan: Það er óbragð af matarsóun

Evrópska nýtnivikan: Það er óbragð af matarsóun

Evrópska nýtnivika stendur yfir þessa dagana. Um er að ræða samevrópskt átak sem hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Lesa fréttina Evrópska nýtnivikan: Það er óbragð af matarsóun
Snjómokstur í fullum gangi

Snjómokstur í fullum gangi

Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjöldi tækja í notkun á vegum sveitarfélagsins og verktaka.
Lesa fréttina Snjómokstur í fullum gangi
Verðlaunahafar Ungskálda 2024. Frá vinstri: Ágústa Arnþórsdóttir, Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir og …

Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar 2024

Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir fyrir verkið Stök.
Lesa fréttina Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar 2024
Fundur í bæjarstjórn 19. nóvember

Fundur í bæjarstjórn 19. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 19. nóvember
Appelsínugul viðvörun gildir frá 15. nóvember kl. 15:00 til 16. nóvember kl. 06:00. Mynd af Veðursto…

Appelsínugul viðvörun og hætta á að sjór gangi á land á Oddeyri

Veðurspáin er afar slæm næstu tvo til þrjá daga
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun og hætta á að sjór gangi á land á Oddeyri
Mynd tekin á facebooksíðu Hlíðarfjalls.

Hlíðarfjall opið til 21 á fimmtudagskvöldum í vetur

Í vetur verður opnunartími Hlíðarfjalls lengdur á fimmtudagskvöldum til klukkan 21.
Lesa fréttina Hlíðarfjall opið til 21 á fimmtudagskvöldum í vetur
Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði

Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass ásamt fjaðurlagi vegna nýs gervigrasvallar á æfingasvæði Þórs við Skarðshlíð Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði