Evrópska nýtnivika stendur yfir þessa dagana. Um er að ræða samevrópskt átak sem hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
19.11.2024 - 11:08 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 64
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjöldi tækja í notkun á vegum sveitarfélagsins og verktaka.
18.11.2024 - 08:34 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 277
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir fyrir verkið Stök.
16.11.2024 - 15:27 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 311
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass ásamt fjaðurlagi vegna nýs gervigrasvallar á æfingasvæði Þórs við Skarðshlíð Akureyri.
13.11.2024 - 14:23 UMSA - Auglýsingar|UMSA - Næstu útboð|UMSA - Útboðsgögn|Útboð|Auglýsingar á forsíðuGeorg Fannar HaraldssonLestrar 149