Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gróðurskipulag í bæjarlandi Móahverfis

Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi með 11 samhljóða atkvæðum og að þær verði auglýstar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Gránufélagsgata 24

Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar

Bæjarráð samþykkir að lóðin verði auglýst með útboði til samræmis við fyrirliggjandi útboðsskilmála með þeim breytingum að lágmarksgjald verði kr. 6.000.000 fyrir byggingarrétt.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar
Svæðið sem breytingin nær til

Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna Blöndulínu 3 til samræmis við niðurstöðu umhverfismats framkvæmdarinnar.
Lesa fréttina Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Mynd af facebook-síðu Hlíðarfjalls.

Hlíðarfjall opnar á laugardaginn

Loksins er komið að því – Hlíðarfjall opnar á laugardaginn!
Lesa fréttina Hlíðarfjall opnar á laugardaginn
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?

Um jól og áramót fellur yfirleitt til mikið af alls kyns úrgangi og rusli.
Lesa fréttina Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?
Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Ný netkönnun, framkvæmd af Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri fyrir Akureyrarbæ, sýnir að viðhorf bæjarbúa til Bíladaga er skipt.
Lesa fréttina Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
Ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi voru tendruð 1. desember sl. um leið og Jólatorgið var opnað. Mynd:…

Þetta ár er frá oss farið

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, er bjartsýn fyrir hönd Akureyringa í áramótahugleiðingu sinni en minnir um leið á að blikur eru á lofti í heimsmálunum.
Lesa fréttina Þetta ár er frá oss farið
Mynd af heimasíðu Hlíðarfjalls tekin í gær, 27. desember.

Opnun skíðasvæðisins frestast enn um sinn

Miklar umhleypingar hafa verið í veðrinu síðustu dægrin og enn vantar talsvert af snjó til að hægt verði að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.
Lesa fréttina Opnun skíðasvæðisins frestast enn um sinn
Áramótabrennan suður af Jaðri

Áramótabrennan suður af Jaðri

Áramótabrenna Akureyringa verður á sama stað og í fyrra, á auðu svæði nokkru sunnan við golfskálann á Jaðri. Þar verður kveikt í myndarlegri brennu kl. 20.30 á gamlárskvöld. Á meðfylgjandi loftmynd má sjá brennustæðið, svæði þar sem leggja má bifreiðum og gönguleiðir að brennunni.
Lesa fréttina Áramótabrennan suður af Jaðri
Ánægja með lokun göngugötu í sumar

Ánægja með lokun göngugötu í sumar

Meirihluti bæjarbúa er ánægður með lokun göngugötunnar í sumar, samkvæmt nýrri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Ánægja með lokun göngugötu í sumar
Torben Hansen borgarstjóri í Randers.

Jólakveðja frá vinabænum Randers

Hefð er fyrir því að Akureyri og danski vinabærinn Randers skiptist á jólakveðjum. Fyrir tveimur árum var tekinn upp sá siður að planta trjám í vinabæjarlundi bæði í Randers og á Akureyri.
Lesa fréttina Jólakveðja frá vinabænum Randers