Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af heimasíðu Hríseyjar.

Hríseyjarhátíðin er um helgina

Hin árlega Hríseyjarhátíð verður haldin um helgina og er dagskráin fjölskylduvæn og fjölbreytt.
Lesa fréttina Hríseyjarhátíðin er um helgina
Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Stærsta breytingin er fólgin í því að nú verða sóttir fjórir flokkar úrgangs við hvert heimili, auk þess sem hvatt er til að íbúar sameinist um sorphirðu eins og aðstæður gefa tilefni til.
Lesa fréttina Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir
Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku

Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku

Áformað var að hefja sumaropnun í Hlíðarfjalli í dag, 11. júlí, en kuldatíð með ofankomu í júní hefur leitt til þess að fresta þarf henni um viku.
Lesa fréttina Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku
Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Þriðjudaginn 9. júlí og miðvikudaginn 10. júlí verður Oddeyrargata lokuð fyrir umferð frá Krabbastíg að Hólabraut.
Lesa fréttina Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda
Íslenski hópurinn á Novu 2024

Vinabæjarmót í Randers

Í liðinni viku var haldið vinabæjarmótið Novu2024 í Randers í Danmörku. Novu er stytting á „Nordisk Vennskapsbyuke“.
Lesa fréttina Vinabæjarmót í Randers
Lokun á Síðubraut dagana 8. og 9. júlí vegna vinnu við malbikun

Lokun á Síðubraut dagana 8. og 9. júlí vegna vinnu við malbikun

Lokað verður fyrir umferð á Síðubraut á kaflanum milli Austursíðu og Hörgárbrautar dagana 8. og 9. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi vegna vinnu við malbikun.
Lesa fréttina Lokun á Síðubraut dagana 8. og 9. júlí vegna vinnu við malbikun
Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
Lesa fréttina Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
Lokað verður fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu á morgun þriðjudaginn 2. júlí

Lokað verður fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu á morgun þriðjudaginn 2. júlí

Lokað verður fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu á morgun þriðjudaginn 2. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi vegna framkvæmda við gatnamót.  
Lesa fréttina Lokað verður fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu á morgun þriðjudaginn 2. júlí
Merkigil lokað á milli Borgarbrautar og Skottugils á miðvikudaginn 3. júlí

Merkigil lokað á milli Borgarbrautar og Skottugils á miðvikudaginn 3. júlí

Vegna malbikunarvinnu verður Merkigil frá Borgarbraut að Skottugili lokað á miðvikudaginn 3. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi.  Umferð verður hleypt úr Urðargili og Skessugili með umferðarstýringu og verður gatan lokuð fyrir aðra umferð meðan á vinnu stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en viðhald malbiksins á þessum kafla er orðið tímabært.
Lesa fréttina Merkigil lokað á milli Borgarbrautar og Skottugils á miðvikudaginn 3. júlí
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Gönguleiðir milli Kjarnaskógar og Glerárdals

Í gær voru fyrstu skiltin sett upp við hitaveituskúrana við upphaf gönguleiðarinnar að Fálkafelli.
Lesa fréttina Gönguleiðir milli Kjarnaskógar og Glerárdals
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS