Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025
Jonna setti upp sýningar á 48 stöðum, þar sem hver sýning stóð yfir í viku. Mynd: Axel Darri

Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi

Sýningu Jonnu Sigurðardóttur, bæjarlistamanns Akureyrar 2024, Ferðalag, er nú lokið en undanfarnar vikur hefur Jonna ferðast um bæinn með sex töskur.
Lesa fréttina Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi
Frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins í Ráðhúsinu í gær.

Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins

Í gær var haldinn árlegur bæjarstjórnarfundur unga fólksins þar sem fulltrúar í ungmennaráði ræða málefni sem á þeim brenna að viðstöddum bæjarfulltrúum sem einnig taka til máls og tjá sig um það sem ber á góma.
Lesa fréttina Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins
Kappsfullir nemendur fimmta bekkjar niðursokknir í lestur.

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla

Nemendur Glerárskóla hafa sökkt sér niður í bókalestur síðustu daga. Efnt var til sérstaks lestrarátaks meðal krakkanna sem sannarlega sló í gegn. Átakið varði í tvær vikur og lesið var af kappi í skólanum og heima. Á hverjum degi átaksins var birt súlurit á göngum skólans sem sýndi hversu mikið hver bekkur var búinn að lesa. Á gangi skólans og í skólastofum voru niðurteljarar sem sýndu hversu langt var eftir af átakinu. Ýmislegt var gert til þess að auka stemninguna hjá nemendum og hvetja til lestrar.
Lesa fréttina Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá,
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti á liðnu ári styrk upp á 11 milljónir vegna verkefnisins „Hrísey – eins og fætur toga“. Styrkurinn var veittur til að gera umbætur á gönguleið á vesturströnd Hríseyjar og auka öryggi gangandi ferðafólks.
Lesa fréttina Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar
VÆB bræður á Barnamenningarhátíð

VÆB bræður á Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð á Akureyri fer fram í apríl!
Lesa fréttina VÆB bræður á Barnamenningarhátíð
Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Fundur um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu

Velferðarsvið Akureyrarbæjar, í samvinnu við Þroskahjálp, heldur fund um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu.
Lesa fréttina Fundur um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu
Rúmlega 5100 manns hafa sótt sér Íbúaapp Akureyrarbæjar.

Mikilvægt að skrá staðsetningu með ábendingum Íbúaappsins

Rúmlega 5100 manns hafa nú sótt sér Íbúaapp Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Mikilvægt að skrá staðsetningu með ábendingum Íbúaappsins
Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 5. mars 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna stækkunar á íþróttasvæði Hlíðarfjalls
Lesa fréttina Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar
Verk eftir Helgu Páleyju Friðþjófsdóttur.

Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnunardaginn verður listamannaspjall með Emilie kl. 15.45 og leiðsögn með Helgu Páleyju kl. 16.15.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri