Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 - drög

Málsnúmer 2024110351

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3871. fundur - 28.11.2024

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 eru hér með send til umfjöllunar í sveitarstjórn og er óskað eftir því að athugasemdir eða ábendingar berist til SSNE í síðasta lagi 6. desember næstkomandi. Gert er ráð fyrir að boðað verði til rafræns aukaþings SSNE fyrir jól þar sem Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 yrði samþykkt endanlega.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri SSNE og Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri SSNE sátu fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar drögum að sóknaráætlun til umræðu í bæjarstjórn.