Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Sigurður S. Sigurðsson formaður SA takast í hendur að undirrit…

Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun

Í dag voru undirritaðir rekstrar- og þjónustusamningar Akureyrarbæjar við Skautafélag Akureyrar sem lúta að rekstri Skautahallarinnar og faglegu starfi Skautafélagsins. Hefur Akureyrarbær þar með endurnýjað rekstarsamninga við öll þau íþróttafélög sem sjá um rekstur íþróttamannvirkja sem Akureyrarbær á að hluta eða öllu leyti.
Lesa fréttina Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun
Svæðið á Brekkunni sem um ræðir.

Röskun á dreifingu rafmagns aðfaranótt föstudags

Hluti Brekkunnar verður án rafmagns aðfaranótt föstudags vegna vinnu við dreifikerfi Norðurorku eða frá kl. 23 fimmtudaginn 25. janúar til kl. 6 á föstudagsmorgun eða meðan á vinnu stendur.
Lesa fréttina Röskun á dreifingu rafmagns aðfaranótt föstudags
Guðný Kristmannsdóttir, Play Me, 2023.

Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á laugardag

Laugardaginn 27. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, og Sigurður Atli Sigurðsson – Sena. Boðið verður upp á listamannaspjall með Alexander Steig og Sigurði Atla kl. 15.45 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins. Haldið verður listamannaspjall með Guðnýju Kristmannsdóttur laugardaginn 3. febrúar kl. 15 og boðið upp á fjölskylduleiðsögn um sýningarnar þrjár sunnudaginn 24. mars kl. 11-12.
Lesa fréttina Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á laugardag
Skýringaruppdráttur sem sýnir umræddan reit

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna lóðar fyrir nýjan leikskóla í Hagahverfi - Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi bæjarins í tengslum við byggingu á nýjum leikskóla í Hagahverfi. Fyrsta skrefið í þeirri vinnu er kynning á skipulagslýsingu fyrir verkefnið.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna lóðar fyrir nýjan leikskóla í Hagahverfi - Skipulagslýsing
Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Hafnarstræti 80 og 82.
Lesa fréttina Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Að undirritun lokinni. Frá vinstri: Nói Björnsson formaður Þórs, Bjarni Þórhallsson formaður Golfklú…

Endurnýjun rekstrar- og þjónustusamninga við fjögur íþróttafélög

Í dag voru endurnýjaðir til fimm ára rekstrar- og þjónustusamningar milli Akureyrarbæjar og fjögurra aðildarfélaga ÍBA.
Lesa fréttina Endurnýjun rekstrar- og þjónustusamninga við fjögur íþróttafélög
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Reiknivél fasteignagjalda á heimasíðunni

Nú líður að því að álagning fasteignagjalda verði birt í þjónustugátt Akureyrarbæjar en fyrsti gjalddagi er um næstu mánaðamót. Hægt er að grennslast fyrir um álagninguna með því að nota til þess gerða reiknivél á heimasíðunni.
Lesa fréttina Reiknivél fasteignagjalda á heimasíðunni
Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í byggingarrétt par- og raðhúsalóða í Holtahverfi, á svæði milli Krossanesbrautar og smábátahafnarinnar í Sandgerðisbót. Um er að ræða flottar lóðir á svæði þar sem uppbygging er hafin og eru allar lóðirnar byggingarhæfar.
Lesa fréttina Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Austurvegur 15-21, Hrísey - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Austurvegur 15-21, Hrísey.
Lesa fréttina Austurvegur 15-21, Hrísey - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?

Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?

Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum og brennur fyrir því veita ráðgjöf, upplýsingar og að leiðbeina?
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?