Fréttir frá Akureyrarbæ

Verk eftir Sólveigu Baldursdóttur.

Margskonar og Sköpun bernskunnar 2025

Laugardaginn 22. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Sólveig Baldursdóttir, myndhöggvari, opnar sýningarnar formlega og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Sýningarstjóri beggja sýninga er Heiða Björk Vilhjálmsdóttir.
Lesa fréttina Margskonar og Sköpun bernskunnar 2025
60 ára og eldri velkomin í bogfimi

60 ára og eldri velkomin í bogfimi

Bogfimiæfingar í Kaldbaksgötu hafa gengið vel undanfarnar vikur en milli tíu og 12 einstaklingar hafa verið að mæta reglulega.
Lesa fréttina 60 ára og eldri velkomin í bogfimi
Myndin var tekin í Hlíðarfjalli á mánudaginn.

Búast við góðri helgi í Hlíðarfjalli

Aðstæður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli hafa verið erfiðar síðustu daga og vikur vegna hlýinda en þó hefur tekist að halda brautum opnum og er hvert tækifæri notað til að framleiða meiri snjó.
Lesa fréttina Búast við góðri helgi í Hlíðarfjalli
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða

Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða

Akureyrarbær býður íbúum bæjarins að leigja matjurtagarða yfir sumartímann til ræktunar á eigin grænmeti.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða

Auglýsingar

Útboð á göngubrú í Móahverfi

Útboð á göngubrú í Móahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á gabíona (grjótkörfur) stoðveggjar og uppsetningar á lýsingu.
Lesa fréttina Útboð á göngubrú í Móahverfi
Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í raflagnir og hita-, vökvunar- og fráveitulagnir á íþróttasvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri. Áætlaður verktími er maí til júní 2025 en háð því hvenær sig svæðisins hættir og völlurinn verður tilbúinn.
Lesa fréttina Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs
Afmörkun skipulagssvæðisins

Svæði ofan byggðar í Hrísey - nýtt deiliskipulag

Bæjarstjórn samþykkir skipulagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir svæði ofan núverandi byggðar í Hrísey og að hún verði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Svæði ofan byggðar í Hrísey - nýtt deiliskipulag
Heimilt verður að byggja fimm 3 hæða fjölbýlishús við Miðholt 1-9

Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Skipulagsráð tekur jákvætt i fyrirliggjandi tillögu þar sem m.a. er komið til móts við athugasemdir varðandi aukna umferð um Miðholt með því að gera ráð fyrir að inn- og útkersla bílakjallara verði frá Langholti. Er samþykkt að fela skipulagsfulltrúa að kynna drög að breytingu á aðalskipulagi skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sem heimilar að á svæðinu megi fjölbýlishús vera þrjár hæðir í stað tveggja og að fjöldi íbúða geti verið á bilinu 40-60. Þá er gert ráð fyrir sambærilegri kvöð um trjágróður innan lóðar og er í deiliskipulagi Móahverfis. Til samræmis við lýsingu aðalskipulagsbreytingar er samþykkt að aðalskipulagsbreytingin nái einnig til lóðarinnar Hlíðarbraut 4 (merkt VÞ17) þar sem gert verður ráð fyrir heimild fyrir íbúðum á efri hæðum en verslunar- og þjónustustarfsemi á jarðhæð. Jón Hjaltason óflokksbundinn situr hjá við atkvæðagreiðslu.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Flýtileiðir