Fréttir frá Akureyrarbæ

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi ÍSAT hjá fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar, …

Verkefnastjórar sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna

Í öllum grunnskólum á Akureyri starfa verkefnastjórar sem sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna.
Lesa fréttina Verkefnastjórar sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna
Meðal annars er óskað eftir tilboðum í þennan veghefil.

Tæki og bifreið til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Nú eru til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar ýmis tæki sem verða til sýnis á Rangárvöllum 2, fyrir framan SVA, fimmtudaginn 23. janúar frá kl. 14-15.
Lesa fréttina Tæki og bifreið til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Verkið Frú Elísabet verður til sýnis í anddyri ráðhúss Akureyrar næstu daga.

Sýning Jonnu í anddyri Ráðhússins

Þessa vikuna stendur yfir sýning listakonunnar Jonnu Sigurðardóttur í anddyri Ráðhússins á Akureyri.
Lesa fréttina Sýning Jonnu í anddyri Ráðhússins
Snjómokstur í fullum gangi

Snjómokstur í fullum gangi

Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga.
Lesa fréttina Snjómokstur í fullum gangi

Auglýsingar

Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í akstur fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og álagstímum árin 2025-2027.
Lesa fréttina Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum
Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur 28 lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Lesa fréttina Lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Gróðurskipulag í bæjarlandi Móahverfis

Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi með 11 samhljóða atkvæðum og að þær verði auglýstar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Gránufélagsgata 24

Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar

Bæjarráð samþykkir að lóðin verði auglýst með útboði til samræmis við fyrirliggjandi útboðsskilmála með þeim breytingum að lágmarksgjald verði kr. 6.000.000 fyrir byggingarrétt.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar

Flýtileiðir