• Viltu prófa nýja vefinn okkar?
    Nýr og endurbættur vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu en þú getur fengið að skoða prufuútgáfu með því að smella hér.

    Lesa meira

Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Fundur um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu

Velferðarsvið Akureyrarbæjar, í samvinnu við Þroskahjálp, heldur fund um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu.
Lesa fréttina Fundur um þjónustu við fatlað fólk – stuðningur vegna sjálfstæðrar búsetu
Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025
Jonna setti upp sýningar á 48 stöðum, þar sem hver sýning stóð yfir í viku. Mynd: Axel Darri

Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi

Sýningu Jonnu Sigurðardóttur, bæjarlistamanns Akureyrar 2024, Ferðalag, er nú lokið en undanfarnar vikur hefur Jonna ferðast um bæinn með sex töskur.
Lesa fréttina Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi
Frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins í Ráðhúsinu í gær.

Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins

Í gær var haldinn árlegur bæjarstjórnarfundur unga fólksins þar sem fulltrúar í ungmennaráði ræða málefni sem á þeim brenna að viðstöddum bæjarfulltrúum sem einnig taka til máls og tjá sig um það sem ber á góma.
Lesa fréttina Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins

Auglýsingar

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá,
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 5. mars 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna stækkunar á íþróttasvæði Hlíðarfjalls
Lesa fréttina Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar
Lóðin Goðanes 3b er merkt 5 á deiliskipulagsuppdrætti

Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 lausar til umsóknar.
Lesa fréttina Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar
Lóðirnar Hulduholti 29 og 31

Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar

Samþykkt hefur verið að auglýsa eftir kauptilboði í byggingarrétt lóðanna Hulduholti 29 og 31.
Lesa fréttina Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar

Flýtileiðir