ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Þórsar Íslandsmeistarar í Rocket League

    Þór varð í kvöld Íslandsmeistari í Rocket League með öruggum 4-0 sigri á OGV í úrslitaleik. Úrslitakvöldið fór fram í Arena í Kópavogi og lögðu okkar menn lið 354 Gaming í undanúrslitum á meðan OGV vann Dusty frekar óvænt. Hægt er að horfa á endurs...
    01.06.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Júní - afmæli og leikir

    Júnímánuður, pakkaður að viðburðum og aðeins hluti af þeim sýndur á þessu dagatali. Hér eru afmælisbörnin úr meistaraflokki, blöðrur á afmælisdögum okkar kvenna í 2. og 3. flokki, leikdagar í Bestu deild og Mjólkurbikarnum. Neðri myndin sýnir svo öll...
    01.06.2024
    Þór/KA
    Lesa
  • Stórafmæli félagsmanna í júní

    Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli  og má finna hér: Stórafmæli Þar koma fram nöfn þeirra skráðra félagsmanna sem eiga stórafmæli í júni.   Nöfnum þeirra er raðað eftir því hvenær í mánuðinum þeir eiga afmæli. Við óskum ...
    01.06.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Slakt í Njarðvík í 1-5 tapi

    Þór tapaði í gærkvöld 1-5 fyrir Njarðvík í Lengjudeild karla, mark Þórs skoraði Birkir Heimisson í síðari hálfleik. Þrátt fyrir að frammistaðan hafi ekki verið jafn slæm og tölurnar gefa til kynna þá er nokkuð ljóst að frammistaða sem leiðir af sér ...
    01.06.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar